30 ágúst 2008
24 ágúst 2008
Til hamingju Ísland
Ég held að það sé óhætt að gera orð Adolfs Inga að mínum og biðja guð um að blessa mæðurnar sem ólu þessa drengi upp. Þrátt fyrir tap í dag er maður óendanlega stoltur yfir því að vera Íslendingur. Ísland er klárlega stórasta land í heimi.
Birt af Erla Perla kl. 1:07 e.h. 0 skilaboð
23 ágúst 2008
Myndir af Rue de Bosquet
Datt í hug að smella inn myndum af íbúðinni sem á eftir að vera heimili mitt næsta árið. Sjón er svo sögu ríkari ;-)
Birt af Erla Perla kl. 8:15 e.h. 1 skilaboð
19 ágúst 2008
Hann pabbi minn á afmæli í dag og eyðir deginum í Víkinni fögru. Ég sendi bestu kveðjur í heimahagana í tilefni dagsins. Til hamingju með daginn pabbi minn.
Birt af Erla Perla kl. 10:03 f.h. 0 skilaboð