01 nóvember 2009

Minning

Auja amma mína og Gunnar afi minn hefðu bæði átt afmæli í dag ef þau hefðu lifað. Amma hefði orðið áttræð og afi 79. Ég mæli með þessu myndbandi í tilefni dagsins. Ég á því miður ekki stafrænar myndir af þeim hjónum svo Abba verður að duga að sinni. Blessuð sé minning ömmu og afa.