11 febrúar 2007

NLP

er tær snilld. Helgin er búin að vera frábær og ég hlakka mikið til að fara aftur á næstu helgi.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Iiiiiinteresting. Hlakka til að heyra meira frá þér um hvernig þetta var. Ekki að ég myndi hafa efni á svona en langar endilega að heyra meira!!

-Hjördís

Erla Perla sagði...

maður finnur sér leiðir til að fara á svona. biðja t.d. vinnuna um að greiða þetta fyrir þig næst þegar launin þín eru rædd og tékka á stéttarfélaginu, þau greiða hluta af þessu ;)

hugurinn ber mann alla leið ;)