11 apríl 2007

Ég hef lengi velt því fyrri mér...

að ganga í Fríkirkjuna í Reykjavík. Einhvern vegin hefur aldrei orðið úr því. Mér finnst hins vegar Þjóðkirkjan vera ansi langt frá því að sýna kirkjulegan kærleik og ég kæri mig ekki um að tilheyra slíkri samkundu. Ég ætla því að gera alvöru úr þessum pælingum mínum og ganga í Fríkirkjuna á morgun.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

En hvað ég held að "þau gömlu" hefðu verið ánægð að heyra þetta!

Erla Perla sagði...

Hehe, þau fylgjast eflaust með ;)

Nafnlaus sagði...

Vertu velkomin í Fríkirkjuna.
Ég skráði mig í hana við skírn Arnars Loga og hefur fjölskylda okkar því sameinast þar.