Samræmd próf
Mikið svakalega vona ég að þessar tillögur nái fram að ganga og að ein mesta vitleysan í íslensku skólastarfi, öðru nafni samræmdu prófin, verði lögð af. Þó að fyrr hefði verið. Vísismenn fá sérstakt hrós fyrir að hafa skrifað ítarlegur rétt. Það er ekki verið að ýta neinu þegar maður vill vera ítarlegur.. Það er bara allt annað orð.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli