Litli púkinn kominn með nafn
Bara stutt blogg eftir frekar annasama helgi. Litli púkinn hennar Öggu fékk nafn á helginni og var nefndur Úlfur Ægir. Til lukku með það litli kútur :) Það er krækja á síðuna hans hérna hægra megin á síðunni fyrir þá sem vilja skoða myndir af honum og lesa um nýjustu afrek hans ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli