21 september 2009

Þessi litla skvísa, hún Karen Líf, á afmæli í dag og er orðin hvorki meira né minna en 11 ára. Ég sendi hamingjuóskir í Grundarfjörðinn í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið elsku Karen og hafðu það svakalega gott í dag :-)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ Erla frænka
Takk fyrir afmæliskveðjuna.
Kveðja
Karen Líf