Tvöfalt afmæli
Þessi indælu skötuhjú, Röggi bró og Anu, eiga afmæli í dag og á morgun. Röggi á afmæli í dag 19. september og Anu á morgun þann 20. Þau fá innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins alla leið frá Klakanum og ég vona að þau séu búin að eiga ánægjulega afmælishelgi. Til hamingju með daginn bæði tvö! Njótið helgarinnar!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli