Jæja, er ekki málið að gera upp gamla árið í nokkrum punktum ;)
Ég flutti úr Bólstaðarhlíðinni og heim til mömmu
Ég fór til Helsinki að heimsækja Rögga bró
Ég byrjaði með Guðjóni mínum
Ég flutti frá mömmu aftur og í Hafnarfjörðinn
Þjóðhátíð í sjöunda sinn - úje
Seldi elsku Corolluna mína og fékk mér Yaris
Fór með Guðjóni í surprise ferð til ömmu
Kláraði heil tvö vettvangsnám - þau seinustu á námsferlinum ;)
Já, ég held að þetta sé árið 2005 í meginatriðum. Er ég að gleyma einhverju??
Engin ummæli:
Skrifa ummæli