Jæja, hún Ella klukkaði mig og þar sem ég á að vera að læra núna fannst mér alveg tilvalið að gera þetta bara í staðinn ;)
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
- Skýlið
- Hagkaup
- Kaffi Reykjavík
- Grunnskóli Bolungarvíkur
Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
- Stella í orlofi
- Fast and the Furious
- Taxi
- Notting Hill
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
- Bolungarvík
- Hafnarfjörður
- Mosfellsbær
- Reykjavík
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
- Sex and the City
- Alias
- House
- Desperate Housewives
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
- Vestmannaeyjar
- Hornstrandir
- Finnland
- Bandaríkin
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan blogg):
- mbl.is
- bb.is
- khi.is
- visir.is
Fernt matarkyns sem ég held upp á:
- mexikóskur matur
- kjúklingur
- pasta
- Ísafjarðar skyr a la amma
Fjórar bækur sem ég les oft:
- Harry Potter
- skóladagbókin
- bækur eftir Arnald Indriða
- úff, les svo sorglega lítið þessa dagana....
Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:
- í sundi einhvers staðar þar sem er hlýtt
- Bolungarvík
- úti í góða veðrinu
- á flippi í góðri fatabúð með sand af seðlum
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
- Dagný systir
- Ása Gunnur
- Hjördís
- Pétur Marel - til að lífga við bloggið hans ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli