Flutt!
Fékk lyklana í gær og öll búslóðin var drifin í nýju íbúðina. Stend núna á haus við að þrífa gömlu íbúðina og þessa nýju líka - merkilegt hvernig sumir geta skilað af sér... Ætla ekki nánar útí þau leiðindi hér, ég er allavegana búin að flytja dótið og næstu dagar fara í að gera allt íbúðarhæft :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli