Af þessum bænum er mest lítið að frétta. Ég náði mér í laglega flensu og er búin að liggja veik það sem af er vikunni. Var með fjörutíu stiga hita í gær og lá hérna bara hálf rænulaus. Ég hef það aðeins skár í dag, hitinn er allavegana kominn niður í 38! Það er bara vonandi að maður komist á lappir sem fyrst, það er fátt jafn leiðinlegt en að hanga einn heima veikur :(
Engin ummæli:
Skrifa ummæli