Bara 21....
Ég var að kenna áðan og var spurð að því hvernig í ósköpunum ég gæti verið búin með Kennó þegar ég væri bara 21..... Ég sprakk nú bara úr hlátri og þakkaði stelpunni kærlega fyrir að halda að ég væri bara 21.... Hún er pottþétt búin að vinna sér inn fullt hús í kennaraeinkunn ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli