Siðferði á Goldfinger
Ekki ætla ég að taka afstöðu til fréttaflutnings af þessum stað hér en ég get þó ekki orða bundist með eitt. Það er ekki hægt að draga aðra ályktun en þá að siðferðiskennd eiganda staðarins sé alvarlega brengluð þegar hann heldur því fram að hann sé að ,,bjarga" dönsurunum frá verra lífi í heimalöndum sínum. Það er einmitt það sem allt gott fólk gerir fyrir aðra sem eru í nauð, lætur það strippa fyrir peninga.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli