Hann Njáll stórfrændi minn á afmæli í dag og er orðinn 17 ára drengurinn. Það þýðir því að hann er loksins kominn með bílprófið í hendurnar eftir mikla bið. Hann fær þó ekkert að keyra strax því hann verður að sóla sig á Spáni næstu 3 vikurnar. Hann fær innilegar hamingjuóskir með daginn frá síungu töntunni sem hann nálgast sífellt í aldri. Hafðu það gott í dag frændi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli