Nei ég er ekki dauð enn. Er bara búin að liggja yfir lærdómi síðustu viku og það mun víst verða svoleiðis alveg þangað til 16. desember. Var samt að klára stóra ritgerð í lífsleikni og þá finnst mér allt vera búið. Restin ætti því að verða lítið mál - allavegana fram að prófum!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli