Jæja þá er ég búin að fá allar einkunnirnar mínar. Fékk lægst 8 og hæst 9 og er bara nokkuð sátt með það. Fékk 9 fyrir lokaverkefnið og er ég alveg í skýjunum með það. Sú einkunn er að vísu ekki komin inn á netið svo ég er ekki búin að fá meðaleinkunina mína en það er ljóst að hún skríður yfir 8 svo minnz er sáttur :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli