Fyrir ári síðan kom lítill púki í heiminn sem oft var kallaður Tommi togvagn áður en hann fékk nafnið Tómas Orri. Núna er hann orðinn eins árs og litla hraðlestin er meira réttnefni heldur en togvagn enda drengurinn afburða hress. Til hamingju með daginn litli kall :-)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli