Fermingarafmæli
Ég á víst fermingarafmæli í dag. Það eru heil 15 ár síðan ég gekk í fullorðinna manna tölu í Hólskirkju í Bolungarvík. Ef ég hefði verið á heimaslóðum hefði ég tekið þátt í þöglum mótmælum við Ráðhúsið í tilefni dagsins. Það er ekki öll vitleysan eins.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli