Jæja, þá er enn önnur einkun komin inn. Kennararnir eru greinilega alveg í gírnum að fara yfir. Ég fékk 9 í inngangi að kennslufræði erlendra mála og er náttla alveg í skýjunum með það!
Þá á ég bara eftir að fá einkun í Lífsleikni og menningu og þjóðlífi í enskumælandi löndum. Það er bara vonandi að það komi fyrir jól - það væri þá í fyrsta sinn að maður fengi greiðslu frá LÍN fyrir jól!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli