12 maí 2005

Moi moi frá Finnlandi!

Vid systkinin höfum tad öfga gott og erum búin ad labba midborg Helsinki tvera og endilanga. Vid fórum til Suomenlinna í dag en tad er eyja hérna rétt fyrir utan Helsinki. Tar er gamalt virki sem var adalvarnarstöd Helsinkiborgar fyrr á tímum. Tarna eru gamlar fallbyssur í hverjum vogi og allt tilbúid til varnar ef Rússarnir skildu gera árás. Tetta var öfga fallegt og gaman ad skoda tarna.

Á morgun förum vid til Tallin í Eistlandi og ég hlakka mikid til tess. Vid tökum hradbát tangad snemma í fyrramálid og komum aftur um kvöldmatarleytid á morgun. Annars er Helsinki afskaplega falleg borg og hér er margt ad skoda. Tungumálid er alveg stórfurdulegt og tad er stórgaman ad hlusta á fólkid tala saman. Fjölskyldan hans Rögga hérna er alveg frábaer og tad hefur verid tekid öfga vel á móti mér.

Ég fékk úr einu prófi í dag, Enskukennslu fyrir unga byrjendur, og fékk 8. Ég er hoppandi kát med tad. Svo í gaer tá fékk minnz barasta íbúd hjá Búseta. Loksins! Svo minnz er bara hoppandi gladur og kátur í útlandinu. En ég blogga betur um tad allt tegar ég kem heim og er med íslenskt lyklabord ;)

Bestu kvedjur frá Finnlandi,

moikka

Engin ummæli: