Lítill prins kominn í heiminn
Það kom lítill labbakútur í heiminn núna rétt fyrir hádegið. Þriðja barn Dagnýjar og Hauks fyrir þá sem ekki vita það. Myndir og málin koma inn um leið og ég fæ það í hendurnar.
Annars segi ég bara til hamingju með litla prinsinn kæra fjölskylda :D
Engin ummæli:
Skrifa ummæli