04 október 2006

Myndir af litla labbakút

Jæja, þá koma loksins myndir af litla kútnum. Hann var 14 merkur og 51 cm (held ég alveg örugglega). Það vantar ekki hárið á þennan frekar en bræður hans ;)
Sætastur :)


Algjör krús :)


Engin ummæli: