Endalaus veikindi..
Fékk aðra umgangspestina á stuttum tíma á helginni. Lá alla helgina og rétt meikaði vinnuna í dag. Það verður gott að komast í jólafrí og safna kröftum. Skráði mig annars í rope yoga í dag, á námskeið sem hefst eftir áramótin. Ég ætla ekki að eyða öðru ári í svona veikindarugl. Er enn að bíða eftir bókinni um endometriosu og mataræði sem ég pantaði á Amazon, held áfram að taka það í gegn um leið og hún kemur í hús.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli