Gleðilega hátíð
og vonandi hafið þið sem flest haft það gott yfir hátíðina. Ég er aldeilis búin að hafa það huggulegt og borða góðan mat. Hef bara dandalast á náttfötunum þegar ég hef verið heima hjá mér og horft á Grey's Anatomy og svo dressað mig upp og farið að borða hjá mömmu. Ég fékk margt fallegt í jólagjöf og fallegar kveðjur og þakka bara kærlega fyrir mig!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli