Nú árið er liðið í aldanna skaut...
eða því sem næst. Ég ætla ekki að fara yfir helstu atburði ársins hér, ég ætla að sprengja stóru rakettuna mína á miðnætti í kvöld og kveðja það með látum svo það komi örugglega aldrei til baka. Ég vil þakka lesendum síðunnar samfylgdina á árinu og óska þeim öllum gæfu og hamingju á nýja árinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli