Ég var að horfa á Popptíví í gærkvöldi og þar var verið að sýna þegar þeir í 70 mín fóru á Þjóðhátíð í sumar. Ekki voru nú myndir af mér þarna en amma, Addý, Dengsi, Pétur og Dísa voru þarna sprellfjörug í viðtali. Mæli með því að þið horfið á þetta þjóðhátíðarbrot hjá þeim ef þið dettið inn í Popptíví einhvern tíman.
Jæja, er alveg að mygla yfir mennsam greinunum. Ætla samt að pína mig til að lesa lengur svo ég geti djammað með hreina samvisku í kvöld.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli