Þegar minnz kom heim á fimmtudagskvöldið lá Agnes undir teppi, of hrædd við RISA STÓRU býflugurnar sem höfðu fundið sér leið inn í íbúðina okkar, til að þora að vera á ferli um íbúðina. Ég mundi eftir flugnaeitri sem ég átti inn í skáp - ómissandi á hverju heimili - og þegar við höfðum náð að loka öllum gluggum lágu 10 stykki af risavöxnum flugum í valnum. Það þarf ekki að taka fram að allir gluggar hafa verið lokaðir síðan þar sem lítill áhugi er fyrir því að fá þessa gesti aftur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli