Loksins, loksins kláraði Raikkonen keppni :D
Það þarf orðið lítið til að gleðja mann í formúlunni.. Sorglegt en satt. Annars frábið ég mér öll komment frá Ferrari vinum mínum, Árni er alveg búinn með böggkvótann fyrir næstu vikur. Hann er meira að segja búinn að hóta að setja Ferrari límmiða í afturrúðuna hjá mér af því að bíllinn minn sé soddan Ferrari fákur. Þið getið rétt ímyndað ykkur hvað gleðin hjá minni yrði mikil ef hann gerir alvöru úr þeim orðum..... :-/
Engin ummæli:
Skrifa ummæli