30 apríl 2004

Eg hef stundum verid ad paela i tvi hvad tad er skrytid med suma hluti, teir pirra mann ofga mikid en samt vaeri tilveran einhvern vegin fataeklegri an teirra. Eins og til daemis alltaf tegar eg fer a klosettid heima hja mommu er tad fyrsta sem eg geri ad skrufa almennilega fyrir kranann i badkarinu. Tad dropar ALLTAF ur honum tegar eg kem tangad. Lika ad turfa ad byrja a tvi ad loka ollum skapum i eldhusinu tegar eg kem heim og Agnes hefur verid ad stussast i eldhusinu. Reyndar gera baedi mamma og amma tad lika - skaphurdirnar her opnast to allavegana ekki ut svo tad slasar sig enginn a teim ef taer eru skildar eftir opnar, eins og hefur gerst heima hja mommu... Tad er lika ofga pirrandi tegar Ferrari vinnur allar keppnir i formulunni, tad rignir i Reykjavik, madur lendir fyrir aftan gamlan kall med hatt i umferdinni eda tegar vinir manns kvabba i manni um hluti sem madur nennir ekki ad hlusta a en finnst ad madur verdi ad hlusta a.

Tad eru samt nakvaemlega allir pirrandi hlutirnir sem gefa lifinu gildi. Hver sigur McLaren verdur eftirminnilegri, solardagarnir verda skemmtilegri og tad er ekkert eins gaman og ad geta keyrt beint af augum a fullu spytti, med graejurnar i botni. Madur kann lika betur ad meta tad vid vini sina tegar madur kvabbar sjalfur um hluti sem teir nenna ekki ad hlusta a - og teir hlusta samt.

Madur hefur tad nefnilegast fjandi gott to svo ad madur gleymi tvi stundum. I vetur for eg med mentorbarnid mitt i bio. Tar var strakur, 10 ara, einn i bio. Eg baud honum ad setjast hja okkur. Vid forum ad spjalla og hann sagdi mer ad hann byggi hja ommu sinni og afa en vaeri ad austan. Mamma hans var i medferd og hann turfti ad koma i baeinn og vera hja ommu sinni og afa a medan. Amma hans kenndi honum heima og hann atti enga vini herna i baenum.

Eg fann til med tessum litla strak en hugsadi um leid hvad eg hefdi tad i raun rosalega gott. Midad vid erfidleika margra hefur madur ekki yfir neinu ad kvarta. Vandamal manns eru ekki vandamal, adeins verkefni sem madur tarf ad leysa. Tad er stundum mikil askorun folgin i verkefninu en madur stendur sterkari a eftir.

Eg veit ekki af hverju eg er ad rofla um tetta en eg aetla ad enda tetta a ljodi eftir Gudmund Inga Kristjansson skald ur Onundarfirdi sem mer hefur alltaf fundist svo flott:

Tu att ad vernda og verja,
tott virdist tad ekki faert,
allt, sem er hug tinum heilagt
og hjarta tinu kaert.

Vonlaust getur tad verid,
tott vorn tin se djorf og traust.
En afrek i osigrum lifsins
er aldrei tilgangslaust.

Engin ummæli: