10 janúar 2007

Myndir

Ég fékk lánaða myndavélina hennar mömmu og þar inni voru Tyrklands myndir. Ég stóðst ekki mátið að henda nokkrum inn. Flestar eru þær frá Efesus og eru bara brot af því besta. Mæli eindregið með því að þið skellið ykkur þangað ;)




Við innganginn í Efesus

Nike gyðjan

Séð niður aðalgötuna

Karlasalernið í hóruhúsinu, það þurfti mikið pláss fyrir viðhengin ;)

Bókasafnið

Allir karlmenn sem komu til Efesus mældu fótinn við þetta fótspor. Ef fóturinn var stærri fengu þeir að fara beint í hóruhúsið. Annars þurftu þeir að fara á bókasafnið fyrst..

Hringleikahúsið

Sætar mæðgur að borða á Þremur Pálmum

Hávaxnasti Tyrkinn sem við hittum, bossinn á Beefeater

Svona eyddum við nokkrum kvöldum, þetta var rólegheitaferð..

Svona eyddum við einum degi, ansi ljúft..

Engin ummæli: