Nýtt lúkk!
Haldiði að mín hafi ekki farið að fikta í bloggernum og skipt um útlit á síðunni. Mér finnst ég alveg úber klár núna ;) Reyndar fann ég ekki út hvernig ég átti að halda gamla skilaboðakerfinu en ég meina, maður getur ekki gert allt. Vona bara að þetta blogger skilaboðakerfi virki....
Annars var hún stóra systir mín að byrja að blogga aftur fyrir þá sem vilja fylgjast með því ;)
2 ummæli:
Yay mér finnst þú ýkt klár!
Mitt skilaboðikerfi hætti og því þurfti ég að breyta líka, finnst það glatað því mig langaði að eiga sum mín gömlu :(
En samt, flott lúkk :D
Danke, skil ekki í mér að hafa ekki fyrir löngu skipt yfir í bleikt :p
en já, ég hefði viljað eiga skilaboðin..
Skrifa ummæli