Ja há. Þá hefur forsetinn gefið það út að hann muni ekki staðfesta fjölmiðlalögin. Það verður afar forvitnilegt að fylgjast með atburðarásinni næstu daga. Mér fannst yfirlýsingin hans góð og skilmerkileg. Það er bara vonandi að ráðamenn taki á þessu máli af skynsemi og að umræðan um lög af þessu tagi sem og um vinnubrögð þingsins verði málefnaleg.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli