Undur og stórmerki gerðust í morgun. Agga ræsti mig klukkan 7 og við skelltum okkur í Árbæjarlaugina að synda fyrir vinnu. Tímasetningin var reyndar aðeins off hjá okkur og ég var soldið sein í vinnuna en við bætum úr því næst. Stefnan er sett á Árbæjarlaugina klukkan 7 í fyrramálið, er einhver með okkur í sund? ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli