Erla móða og Tómas Orri
Þá er litli kúturinn kominn með nafn. Tómas Orri varð fyrir valinu og á það alveg einstaklega vel við litla kútinn sem hefur verið kallaður Tommi togvagn af okkur í fjölskyldunni síðan hann fæddist :p Læt fylgja hérna mynd af honum í skírnarkjólnum með sinni einstaklega myndarlegu móðursystur ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli