27 febrúar 2004

Frábær ljóskubrandari stolinn frá Baldri Smára ;)

Ung ljóska réð sig í sveit sem eldabuska. Á einum heitum sumardegi voru allir á bænum úti á túni, nema bóndinn sem var aleinn á öðru túni að vinna. Þar sem það var svo heitt ákvað bóndinn að vinna kviknakinn. Þegar líða tók á daginn fór hann að sólbrenna á vininum. Um miðja nótt vaknar hann svo sárkvalinn og frúin segir við hann að þetta lagist nú ef hann baðar vininn upp úr súrmjólk. Bóndi skellir sér niður í eldhús og setur súrmjólk í skál og skellir vininum ofan í. Á því andartaki kemur ljóskan inn í eldhúsið, snarstoppar, tekur andköf og segir: Guð, ég veit hvernig þeir eru tæmdir, en ég hef aldrei séð þá ...........hlaðna fyrr........

Engin ummæli: