26 febrúar 2004

Sundlaugarmálið er mikið búið að vera í umræðunni á meðal Bolvíkinga. Vissulega er ekkert sem afsakar það að þessi tiltekni starfsmaður sé að sýna myndbönd úr öryggismyndavélinni en það er einn punktur sem hvergi hefur verið nefndur. Krakkarnir eru í óleyfi á girtri einkalóð fyrir utan opnunartíma sundlaugarinnar. Það er vita mál að þarna eru eftirlitsmyndavélar og að þær rúlla oft á helgum. Geta þau ekki soldið sjálfum sér um kennt? Hversu langt á persónuverndin að ná?

Engin ummæli: