Ég var að sjá á mbl að þingmenn Samfylkingarinnar eru að leggja fram frumvarp um að sett verði á stofn fangelsi fyrir unga fanga, þe. á aldrinum 18-24 ára. Þetta finnst mér frábært frumvarp og ég vona svo sannarlega að það verði samþykkt. Það er fyrir löngu kominn tími á að gera eitthvað af viti í fangelsismálum Íslendinga.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli