31 ágúst 2007

Bíll sem kemst upp brekkur!

Jú er löngu komin heim en hef ekkert nennt að blogga. Mamma var í sumarbústað þegar ég kom heim og ég var ekki lengi að bregða mér þangað og ná úr mér ferðaþreytunni. Fór reyndar strax að vinna á mánudeginum en það var bara rifið sig upp snemma og farið úr bústaðnum og svo beint þangað eftir vinnu. Kom svo heim á þriðjudagskvöldinu. Er svo búin að vinna mikið, þvo mörg tonn af þvotti, fara á æðislegt námskeið, djamma og vera veik. Svo er ég búin að skila Yarisnum og þessir yndislegu gaurar uppí Toyota gáfu mér engar athugasemdir í söluskoðuninni svo ég fæ allt tryggingaféð til baka. Er ekki lítið sátt með það. Fæ svo endurgreiddar tryggingarnar af bílnum fljótlega og þá er planið að kaupa nýja fartölvu. Já í alvörunni, kaupa nýja fartölvu.

Nú er elsku tölvan mín orðin ansi lúin og kominn tími á að gefa henni frí eftir langt ævistarf. Á hennar mælikvarða allavegana. Mig er farið að langa til að fara í e-ð diplómanám með vinnunni og ég get ekki gert tilvonandi samnemendum mínum það að þurfa að hlusta á hana taka sig á loft með reglulegu millibili. Það hafa ekki allir sama húmor fyrir því og Ása Gunnur ;-) Það þarf svo ekkert að fjölyrða um litinn á nýju tölvunni en að sjálfsögðu er stefnt að því að hún verði bleik þó svo að sumum í kringum mig þyki það ekkert skynsamlegt að velja tölvu eftir lit. En mér er alveg sama, mig langar í bleika tölvu og það þarf ekkert að ræða það frekar.

Svo er ég komin á nýjan bíl. Það var ekki alveg hægt að fara í strætó eftir að Yarisinn var farinn heim í Toyota. Honda Accord árgerð 2005 varð fyrir valinu og ég er öfga ánægð með nýja bílinn. Hef samt ekkert mátt vera að því að fara í almennilegan bíltúr á honum en ég mun gera það við fyrsta tækifæri svona þegar ég er nokkuð viss um að ég missi ekki prófið í leiðinni... Gamli bíllinn minn var með 1000 vél en sá nýji er með 2000 vél svo það mega allir krossa fingur að ég eigi eftir að halda bílprófinu áfram. En svo maður horfi á góðu hliðarnar þá drífur Accordinn hressilega upp brekkur á meðan Yarisinn þurfti stundum sálrænan stuðning til að komast alla leið. Ég mun samt hugsa til hans með pínu söknuði í hvert sinn sem ég fer upp brekkur á Hondunni, hann þjónaði sínum tilgangi þrátt fyrir allt.

30 ágúst 2007

Einn af mínum uppáhaldsfrændum, hann Kristinn Breki, á afmæli í dag og er orðinn 8 ára snáðinn. Til hamingju með daginn elsku krúsin mín og hafðu það rosalega gott í dag!

Hann pabbi minn varð svo 55 ára þann 19. ágúst sl. og sendi ég honum síðbúnar afmæliskveðjur í netheimum þó svo hann sé löngu búinn að fá þær í eigin persónu.

16 ágúst 2007

Leti smeti

Jaeja, ta fer tetta blessada fri ad lida undir lok og eg get ekki neitad tvi ad tad verdur gott ad komast heim. Eg klaradi ad versla allt i gaer og hef verid ad trifa ibudina i dag. Aetla svo bara ad slaepast a morgun og klara ad pakka nidur. Svo er tad bara klakinn a laugardaginn og vinna a manudaginn. Get ekki sagt ad eg se spennt fyrir tvi to svo tad verdi nu agaett ad koma ser i rutinu aftur. Er annars hund lot nuna og aetla ad leggjast uppi rum og lesa. Se til hvort eg blogga meira adur en eg fer heim, tangad til naest.

kv.erlaperla

14 ágúst 2007

Strawberry Fields Forever

Er algjorlega uppgefin eftir skodunarferd dagsins. For i shuttle ferd um Manhattan sem eg maeli alveg hiklaust med. Margfalt skemmtilegra heldur en raudi straetoinn. Vid stoppudum fyrst hja Dakota byggingunni tar sem ad John Lennon og Yoko Ono bjuggu. Tar var Lennon skotinn. Kiktum svo yfir a Strawberry Fields sem mer fannst alveg magnad. Tad var hreinlega eitthvad i loftinu tarna. Svo var tad Rockefeller Center og St Patrick's sem eg var nu buin ad skoda adur. Stoppudum hja the Flatiron Building og runtudum i gegnum China Town. Keyrdum ma. hid margromada Canal Street sem eg verd ad vidurkenna ad mer fannst ekkert lita neitt svakalega spennandi ut. Nettur Marmarisfilingur tar.

Tokum svo the Staten Island Ferry fram og til baka og forum fram hja Frelsisstyttunni og Ellis Island. Tad var gaman ad fara i ferjuna en Circle Line siglingin sem eg for i var skemmtilegri hvad tetta vardadi. Madur for mun naer styttunni og nadi miklu betri myndum. Svo var kikt a Wall Street og tvi naest farid i St Paul's Chapel sem er handan vid gotuna tar sem World Trade Center turnarnir stodu. Nuna er verid ad byggja svokalladan Freedom Tower tarna og allt svaedid lokad. Tad sem er samt merkilegt vid tessa kirkju er ad tegar turnarnir hrundu ta brotnadi ekki svo mikid sem ein ruda i kirkjunni og hun var eina byggingin i naesta nagrenni turnanna sem skemmdist ekki neitt. I kirkjunni er minningaraltar um ta sem dou 11. september og hun er i rauninni minnisvardi um allt sem gerdist tann dag. Allavegana tangad til ad tad verdur buid ad byggja nyja turninn og bua til minningagard.

Eg verd samt ad vidurkenna ad mer fannst loftid einhvern vegin magnadra a Strawberry Fields heldur en i St. Paul's. Veit ekki af hverju. Nadi bara betur til min greinilega. Ferdin endadi svo hja Empire State fyrir ta sem vildu og mikid svakalega var eg fegin ad vera buin ad fara. Madur var ordin svo treyttur eftir daginn ad madur var alveg farin ad speisa ut. Eg hefdi getad sofnad i subwayinu a leidinni heim. En tetta var aedisleg ferd og eg maeli hiklaust med tessu!

Tetta endar svo a sorglegum notum hja mer i dag. Eg fekk sorglegar frettir ad heiman i morgun og mig langar ad senda samudarkvedjur til allra sem eiga um sart ad binda af teim sokum. Hugur minn er hja ykkur og megi godur gud styrkja ykkur i sorginni.

Veridi god hvort vid annad.

kv.erlaperla

13 ágúst 2007

Tad er gott ad vera einn i bidrod

Mer var tessi setning allavegana ofarlega i huga i dag tegar eg beid i hverri rodinni a eftir annarri eftir ad komast upp i Empire State. Eg er allavegana mjog fegin ad eg akvad ad taka ser dag i Empire State. Aetla mer i rumlega 5 tima ferd um Manhattan a morgun og tad hljomar bara illa ad turfa ad bida i einn og halfan tima eftir tad til ad komast upp i turninn og turfa svo ad bida i lyfturod a leidinni nidur eftir svo langa ferd. En utsynid var fallegt og tad var gaman ad fara tarna upp. Hitti hjon fra Astraliu i rodinni. Madurinn var a sjo a bat fra Hornafirdi fyrir um fjorutiu arum sidan. Hann hafdi heyrt einhvern spurja hvadan eg vaeri og pikkadi i mig og spurdi mig a islensku hvad eg heti. Hann sagdi mer ad tetta vaeri tad eina sem hann myndi eftir ur islenskunni og tad var nu bara vel borid fram hja honum.

En jaeja, tarf ad fara ad koma mer uti bud. Eg er eiginlega half slopp eftir daginn, held svei mer ta ad tad se einhver ,,ferdaveiki" i manni eftir lyftuferdirnar og subwayid i dag. Mer leid allavegana eins og eg vaeri ad ganga oldurnar tegar eg var komin nidur ur turninum. Skemmtilegt...

12 ágúst 2007

Kortid straujad

Jaeja, tad kom ad tvi ad madur gat verslad. Er buin ad strauja gullkortid svo mikid i dag ad eg tori varla ad kikja inn a netbankann. Fekk a mig sko sem eg er afskaplega glod med. Tad virdist nefnilega vera alveg sama hvert eg fer, tad er alls stadar vesen ad fa sko i rettri staerd. Svo fann eg gallabuxur lika - sem er venjulega annad vesen. Tad er ekkert grin ad fa a sig buxur tegar madur er mjadmabreidur og med mjott mitti. En tad hafdist og eg var afskaplega glod ad fa baedi skona og buxurnar a 100 dollara. Keypti svo alveg fullt a mig og Rakel i H&M og pindi mig inni Abercrombie a seinustu metrunum tegar eg var ordin hladin af doti. Ofsalega gott ad vera buin ad tessu. Tad er hreinlega tungu fargi af mer lett ef eg a ad segja eins og er. Buin ad finna allt sem eg aetladi ad kaupa nema eitthvad smotteri fyrir Kristinn Breka. Ja og jakka. En eg redda tvi a Lexington i vikunni.

Tannig ad tad verdur adallega turistast i vikunni. Aetla ad kikja uppi Empire State, fara i shuttle ferd og jafnvel kikja a eitt safn. Nae vonandi ad chilla eitthvad i Central Park lika. Svo verd eg komin heim adur en eg veit af. Tad er ohaett ad segja ad tetta hafi lidid fljott og mer hefur aldrei leidst, otrulegt en satt. Madur hefdi to eflaust gert adra hluti ef tad hefdi einhver ferdast med manni, svona eins og gengur bara. En eg er mikid fegin ad eg dreif mig og tetta er buid ad vera gott fri fyrst og fremst.

En jaeja, aetla ad fara ad taka upp ur pokunum og finna mer eitthvad ad borda.

kv.erlaperla

11 ágúst 2007

Solbrun og saelleg

Madur er aldeilis saellegur eftir daginn. Tad var matulega heitt og litill raki aldrei tessu vant. Siglingin var aedi og eg maeli hiklaust med henni fyrir ta sem eiga eftir ad heimsaekja Stora Eplid. Reyndar veit eg ekki hvort ad svona triggja tima sigling se most to svo tad hafi verid mjog gaman ad fara allan hringinn i kringum Manhattan og sja nyrdri hlutann. En tad er haegt ad fara i 2ja tima cruise lika tar sem er bara siglt med fram nedri hluta Manhattan og ad Frelsisstyttunni en tar er natturulega tad flesta sem er markvert. En tetta var skemmtilegt og eg var alveg buin ad tvi ad sitja uti i hitanum allan tennan tima og dreif mig bara heim eftir siglinguna i stadin fyrir ad fara i baeinn eins og eg aetladi. Geri tad bara a morgun.

Tannig ad madur er ad verda solbrunn og saellegur bara. Tad aetti allavegana ad sjast a manni ad madur hafi verid i frii tegar madur kemur heim. Sem tydir ad eg hafi nu kannski bara nad markmidinu minu ad slappa vel af og njota tess ad vera i frii. En jaeja, aetla ad fara ad koma mer i sturtu og skella mer ut og fa mer eitthvad i svanginn. Tangad til naest.

erlaperla

10 ágúst 2007

Skitakuldi

Er buin ad liggja uppi rumi og lesa i mest allan dag. Tad rigndi fram yfir hadegi og tegar for ad letta til akvad eg ad drifa mig ut i sma gongutur. Sneri vid um leid og eg var komin ut og for inn og sotti mer peysu. Engin sma skitakuldi midad vid hvernig dagarnir eru bunir ad vera sidan eg kom. En tad a ad vera miklu hlyrra a morgun og er raunar bara spad agaetu tangad til eg fer heim. Eg aetla ad drifa mig snemma ut i fyrramalid og fara i siglinguna sem eg er buin ad aetla i alla vikuna. Tad er triggja tima sigling i kringum Manhattan sem aetti nu ad verda god skemmtun. Aetla svo ad kikja nidra 5th eftir hana og fara i Abercrombie. Ta er eg buin ad versla allt sem eg tarf ad saekja a tad svaedi og get farid skammlaust ad slaepast og versla a Lexington i naestu viku. Spurning hvort madur nenni upp i Empire State lika, eg fann hann tegar eg var ad villast um tetta svaedi i gaer. Eg aetla allavegana ad sja hvad rodin verdur long, annars fer eg bara eftir helgi.

Allavegana, aetla ad fara og hafa tad notalegt i kuldanum. Dagny, ef eg atti ad kaupa eitthvad til vidbotar ta er sidasti sjens ad lata vita af tvi nuna a helginni. Annars stefnir allt i fullar ferdatoskur tratt fyrir ad mer finnist eg ekki hafa keypti neitt. Furdulegt alveg. En tangad til naest.

erlaperla

09 ágúst 2007

Baejarferd

Jaeja, eg dreif mig i baeinn i morgun. Labbadi gjorsamlega af mer faeturnar svo ekki se nu meira sagt. Nadi ad klara sma af listanum sem eg tok med mer ut. Keypti fot a Kristinn Breka, peysu a Rakel, nokkra minjagripi og afmaelisgjafir. Mer gengur hins vegar illa ad versla a sjalfa mig og tad er ekki gott tar sem mig bradvantar akvedna hluti. Eg er einhvern vegin ekki ad finna mig i tessum budum. Kikti adeins inni Abercrombie i dag og tar var havadinn yfir tolmorkum, trodid af folki og afgreidslufolk sem var of fint til ad vera tarna. Eg spottadi samt nokkrar peysur og eg aetla ad skjotast og kaupa a mig og Rakel a laugardaginn. For lika i H&M sem mer fannst nu bara agaet tratt fyrir ad hafa heyrt miklar yfirlysingar um hvad hun vaeri mikid crap. Lagdi mikid a mig til ad fara i Old Navy, nadi ad lesa svo kolvitlaust ut ur stadsetningunni a adalbudinni ad eg for langt ut a tun. Var samt frekar stor bud engu ad sidur en mer fannst tetta adallega vera drasl. Verd bara ad segja alveg eins og er.

Fann samt agaetar buxur i vinnuna i Banana Republic en ad finna boli virdist bara vera mission impossible. Eg er allavegana litid ad fila tessi fot. Aetla ad fara yfir a Lexington i naestu viku og sja hvort eg sjai eitthvad. Tar eru baedi Levi's og Diesel budir. Ekki tad ad eg hafi mikid verid ad kaupa tessi merki en madur krossar fingur ad madur fai a sig gallabuxur. A flaekningnum i dag fann eg Mall of Manhattan. Tar voru nokkrar agaetar budir en eg er komin med soldin Marmaris filing a tvi ad vera i budum herna. Mer finnst allt vera eins. Eg veit alveg ad tad er haegt ad finna allt a Manhattan. En tad er ekki sjens ad eg nenni ad traeda hvert einasta ongstraeti til ad finna tad sem mig langar i.

Tannig er filingurinn eftir daginn i dag. Mer finnst ekkert svakalega gaman ad versla herna. Er ad fila mig best i ad slaepast um Central Park. Aetla ad drifa allt svona verslunarstuss af sem fyrst svo eg geti notad seinustu dagana i ad slappa af og slaepast. Og turistast audvitad, er ekkert buin ad gera tad af viti. Er buin ad kaupa mida i siglingu a laugardaginn og aetla ad runta um Manhattan i shuttle a manudaginn. Ta verda nu ekki margir dagar eftir svo tad er eins gott ad fara ad klara allt sem madur aetladi ad gera.

En jaeja, aetla ad haetta tessu noldri og fara og leggjast fyrir framan imbann og lata treytuna lida ur fotunum. Tangad til naest.

kv.erlaperla

08 ágúst 2007

Thrumur og eldingar

Vaknadi vid gifurleg laeti klukkan 6 i morgun. Urhellisrigning og trumur og eldingar. Sofnadi aftur tegar versta vedrid var komid yfir svaedid og havadinn af trumunum og eldingunum farinn ad heyrast ur fjarska. Sa svo tegar eg vaknadi ad allt hafdi farid i bal og brand herna i borginni. Subwayid er lokad vegna floda og ekki vitad hvenaer tad opnar aftur i dag. Tad hefur leitt af ser kaos i umferdinni, allir straetoar fullir og ekki sjens ad fa leigubil. Svo eg held ad eg haldi mig bara heima i dag og haetti vid fyrirhugada baejarferd. Fer bara i tad a morgun. Ta tarf eg reyndar ad turistast yfir helgina og vera mikid a ferdinni i naestu viku en tad er allt i lagi. Tad spair trumuvedri a fostudaginn lika en godu fram a manudag allavegana. Madur tekur tessu allavegana eins og sannur Islendingur og skipuleggur sig bara i kringum vedrid!

MSN-id hefur verid ad strida mer i dag, er alltaf ad frjosa. Tessi webmessenger er hreint drasl - verdur bara ad segjast eins og er! En ef eg er ekki a msn verdur bara ad senda mer mail til ad fa frettir, annars reyni eg aftur ad komast inn a MSN-id seinna i dag.

En jaeja, aetla ad koma mer ut ur husi og sja hvort ad tad se lift fyrir raka. Spurning um ad leggjast i gardinn eda kikja jafnvel bara i Riverside Park hja Hudson. Spurning hvort madur finni lika einhverjar skemmtilegar budir herna i Upper West Side, adrar en taer sem madur er buin ad traeda nu tegar :p

Kvedja ur storborginni,
erlaperla

07 ágúst 2007

Blessud blomin

Eg a ad sinna tveimur verkum herna i ibudinni a medan eg er herna. Taema postholfid og vokva blomin. Akkurat, vokva blomin. Eg held ad konugreyid hafi ekki tekid eftir skelfingarsvipnum a mer tegar hun syndi mer blomin sin adur en hun for, hver vaeri mikilvaegt ad vokva a hverjum degi og hver sjaldnar. Eg er buin ad reyna ad sinna tessu samviskusamlega og tid megid alveg krossa fingur ad oll blomin verdi nu lifandi tegar konugreyid kemur heim aftur. Mer veitir ekki af ollum godum straumum i teim efnum. Hingad til hef eg drepid allt graent sem hefur komid inn a mitt heimili af mikilli kunst. Nema bambusinn sem eg fekk fra Agnesi i afmaelisgjof fyrir nokkrum arum. Hann torir enn. Eg faerdi hann samt til um daginn tvi mer fannst hann vera vid tad ad gefa upp ondina i allri solinni. Setti hann upp a sjonvarpsskapinn og gleymdi honum tar. Vid sjaum til hvernig statusinn verdur a honum tegar eg kem heim.

Eg for i Central Park adan. Aetladi ad finna mer eitthvad ad borda fyrst og i klaufaskap minum labbadi eg langt nidur Central Park West an tess ad sja nokkurn stad sem seldi mat. Bara laeknastofur. Svo eg for til baka inn a Columbus Ave. og fann stad til ad borda tar alveg kofsveitt eftir labbid i hitanum. Meikadi svo bara klukkutima i gardinum, ta for eg heim ad kaela mig nidur. Aetla annars ekki ad gera mikid meira i dag. Ju, kikja i gardinn aftur i godan klukkutima kannski og finna ser svo eitthvad ad snarla i kvold. Mer finnst alveg svakalega ljuft ad vera i frii og mega slaepast ad vild. Aetla ekkert ad vera ad eltast vid ad gera allt sem allir segja ad madur verdi ad gera i New York. Af tvi ad eg er i frii og eg aetla bara ad gera tad sem eg nenni ad gera. Ljuft ;-)

06 ágúst 2007

Labbedilabb

Eg er mikid buin ad labba i dag og i gaer. For med Diane i subwayid i gaer og vid akvadum ad fara nidra Times Square. Roltum tar um og kiktum upp i Times Square Tower tar sem Diane vinnur. Allt annad ad sja svaedid af 23. haed og utsynid yfir Manhattan - svona a milli hahysanna. Vid forum lika yfir a Grand Central Station og roltum svo bara um. Tad var street fair i gangi a 6th ave og vid forum tar i gegn yfir a 5th. Kiktum inni St Patrick's Cathedral sem er alveg storkostlega falleg kirkja. Tar var messa i gangi og skrilljon turistar ad laumast um alla kirkju a meda. Frekar furdulegt. Svo vard madur nattla ad windowshoppa adeins hja Prada, Gucci og ollum hinum honnudunum. Kiktum svo inn i Tiffany's - bara gaman af tvi.

Andstaedurnar voru tarna eins og alls stadar herna i borginni, GAP a moti Gucci og Abercrombie vid hlidina a Prada. Donald Trump veit greinilega ekkert hvad hann a ad gera vid peningana sina, vid forum fram hja tveimur Trump turnum og teir eru vist fleiri. Roltum medfram Central Park South og forum i subwayid hja Time Warner turnunum. Eg var svo gjorsamlega gengin upp ad hnjam tegar eg kom heim.

Tad er ekki ennta farid ad rigna herna svo eg dreif mig ut i morgun. For i GAP herna rett hja og keypti mer hliraboli og sokka til ad nota a medan eg er herna. For svo i Victoria's Secret og snerist bara i hringi tar. Ein afgreidslustulkan nappadi mig og eg for ut med trja brjostahaldara og einhver bodyspray sem eg atti ad kaupa fyrir Agnesi. Eg hreinlega nennti ekki ad skoda naerbuxur to svo mig bradvanti svoleidis. Enda er farin ad laedast ad mer sa grunur ad tad verdi verslad i hollum og eg verdi fljotlega buin ad fa nog. Eg var afar fegin ad dyraverdirnir (the doormen - hvernig getur madur tytt tad odruvisi?) taka a moti pokkum fyrir mann ef madur pantar a netinu svo eg pantadi mer ferdatoskur hja Target og let senda hingad. Fint ad turfa ekki ad stussast i svoleidis og draga tad a eftir ser i subwayinu. Tok nefnilegast bara drasl tosku med mer ut sem eg aetla bara ad henda.

For svo i Barnes and Noble adan og dulladist alveg i 2 tima orugglega. Mer finnst svo gaman ad skoda i svona bokabudum. For ut tegar mer var ordid half kalt. Alveg merkilegt hvad loftkaelingarnar eru hafdar hatt stilltar. Hentar ekki alveg kuldakistum eins og mer sem finnst agaett ad vera i hitanum. Eg aetla svo bara ad lata naestu daga radast. Spurning hvort madur liggji bara i gardinum a morgun eda hvort madur skelli ser i siglingu. Eg tarf nefnilegast ad fara nidra turistamidstodina a Times Square ad kaupa mida. Nennti tvi ekki i dag og spurning hvort madur fai mida samdaegurs. Aetla ad sja hverju eg nenni a morgun, nuna hljomar voda vel ad worka bara tanid a morgun og fara svo i baeinn a midvikudaginn og kaupa mida i taer ferdir sem eg aetla. Cruisa svo a fimmtudaginn og fara i shuttle dotid um Manhattan strax eftir helgi. Sa tad i gaer ad tad er alveg glatad ad turistast a Manhattan a laugardogum og sunnudogum. Aetla tvi bara ad worka tanid og lesa yfir helgina. Tad aetti ad verda ljuft.

En jaeja tetta er ordid gott i bili. Tangad til naest! Ave.

05 ágúst 2007

Tad er fluga i supunni minni

Ja eda i tronuberjasafanum minum. Tad var ein a sundi i glasinu minu i gaerkvoldi tegar eg aetladi ad fa mer sopa. Eg lagdi fra mer glasid og i somu mund kom onnur fluga og for ad skoda glasid. Vafalitid ad leita ad leid til ad hitta felaga sinn i sundinu. Eg for og helti safanum adur en ad tad gerdist. Annars er allt gott ad fretta hedan ur storborginni. Eg for i Central Park i gaer og settist i solinni og las Potterinn. Hef ekki enn nad ad klara bokina, sem lofar to godu hingad til. Eg labbadi ad visu ekki mikid um gardinn, aetla ad gera tad i vikunni. A morgun er spad trumum og eldingum svo tad aetti ad verda rolegheita dagur hja mer. Aetla ad vera teim mun duglegri i dag, er ad bida eftir ad Diane komi til ad kikja med mer a subwayid og aetla svo ad tvaelast eitthvad eftir tad. Aldrei ad vita nema madur fari i Central Park ad worka tannid ;-)

Eg held ad eg se i mekka gydinga herna i NY. Tad er stutt i Zabar's sem mer skilst ad tad se most ad skoda og allt voda heilagt a laugardogum. Margir karlmenn med svona gydingahufur a hausnum. Eins gott ad hafa ekki hatt um skodanir sinar a Midausturlondum held eg! Annars for eg a McDonald's i gaerkvoldi, hann er herna a einu horninu rett hja Central Park. Tar voru bara spaenskumaelandi blokkumenn. Skemmtilegar andstaedurnar. Eg fer til vinstri og tar virdist meirihlutinn vera svartur og ef eg fer til haegri ta virdist meirihlutinn vera WASP. Annars motmaelti maginn i mer hraustlega tessu ruslfaedi sem eg var ad bjoda honum upp a svo eg held ad eg eigi litid eftir ad hanga tarna og aefa mig i spaenskunni.

Eg aetla ad stefna a ad fara i allavegana eina skodunarferd i vikunni. Er mikid ad spa i tridjudeginum tvi ta er vedurspain svo hagstaed. Nenni ekki ad sigla i kringum Manhattan i trumum og eldingum og grenjandi rigningu. Vid forum eflaust med subwayinu nidra mid Manhattan a eftir og ta fae eg tilfinninguna fyrir tvi ad tvaelast tar um. A eftir ad gera mikid af tvi! Tar eru flaggskip Old Navy og Abercrombie og minnz verdur bara ad fara tangad.

Eg var ekki buin ad nefna tad ad tolvan herna er svadalega taeknileg. Makki med skrytnasta lyklabordi sem eg hef sed og engri mus heldur bara svona penna. Eg er nu ad verda nokkud lunkin a tessa graeju samt. Svo er hun med svona cable TV sem inniheldur nokkur hundrud stodvar. Snidugt fyrir vog eins og mig sem getur aldrei akvedid hvad hun vill horfa a. Eg er buin ad vera sma tima ad fatta tetta sjonvarpsgraejudot, held samt ad eg hafi nad tvi i gaer. Kemur i ljos tegar eg fer i hattinn i kvold.

En jaeja, Diane aetti ad fara ad detta inn hvad ur hverju og eg aetla ad klara ad hafa mig til.

Bestu kvedjur,
erlaperla

04 ágúst 2007

New York, New York

Jaeja, ta er madur maettur i stora eplid. Var komin i ibudina um half tiuleytid i gaer. Su sem a ibudina tok a moti mer asamt vinkonu sinni og voru taer bunar ad blanda fyrir okkur Cosmopolitan. Eg verd nu ad vidurkenna ad eg hef aldrei smakkad svoleidis adur en hann var voda godur! Taer budu mer svo a vietnamskan stad herna handan vid hornid og klukkan var ordin 4 um nott ad islenskum tima tegar eg lagdist loksins til hvilu. Nu er komid hadegi, Tess farin ut a JFK og Diane, vinkona hennar, buin ad syna mer nanasta umhverfid. Eg er buin ad kaupa mer sko til ad ganga i herna, eg er mjog fegin ad tad reddadist. Hitinn uti er svakalegur svo eg tali nu ekki um rakann. Madur vard kofsveittur a tessu litla labbi herna um nagrennid.

Eg aetla bara ad taka tvi rolega i dag. Aetla ad rolta med Harry Potter i Central Park og leggjast nidur og lesa. A morgun aetlar Diane ad fara med mig i subwayid og kenna mer a tad. Tad litur nu ut fyrir ad vera rosa audvelt en tad er alltaf gott ad lata yta ser af stad.

Tilfinningarnar eru blendnar fyrir ad vera herna a tvaelingi ein. Eina minutuna er tetta svaka audvelt og margt sem mann langar ad gera en hina er tetta dalitid yfirtyrmandi og allt stort og manni finnst madur vera half tyndur eitthvad. En tad er ekki spurning ad madur hefur gott af tessu og eg a eftir ad koma reynslunni rikari heim aftur. Siminn herna i ibudinni hja mer er 001-212-706-7062 og eg er 4 timum a eftir ykkur i tima. Tad vaeri gott ef einhver gaeti komid tessum upplysingum til hennar ommu - mamma, Kolla eda Dagny.

Tangad til naest,
erlaperla