09 ágúst 2007

Baejarferd

Jaeja, eg dreif mig i baeinn i morgun. Labbadi gjorsamlega af mer faeturnar svo ekki se nu meira sagt. Nadi ad klara sma af listanum sem eg tok med mer ut. Keypti fot a Kristinn Breka, peysu a Rakel, nokkra minjagripi og afmaelisgjafir. Mer gengur hins vegar illa ad versla a sjalfa mig og tad er ekki gott tar sem mig bradvantar akvedna hluti. Eg er einhvern vegin ekki ad finna mig i tessum budum. Kikti adeins inni Abercrombie i dag og tar var havadinn yfir tolmorkum, trodid af folki og afgreidslufolk sem var of fint til ad vera tarna. Eg spottadi samt nokkrar peysur og eg aetla ad skjotast og kaupa a mig og Rakel a laugardaginn. For lika i H&M sem mer fannst nu bara agaet tratt fyrir ad hafa heyrt miklar yfirlysingar um hvad hun vaeri mikid crap. Lagdi mikid a mig til ad fara i Old Navy, nadi ad lesa svo kolvitlaust ut ur stadsetningunni a adalbudinni ad eg for langt ut a tun. Var samt frekar stor bud engu ad sidur en mer fannst tetta adallega vera drasl. Verd bara ad segja alveg eins og er.

Fann samt agaetar buxur i vinnuna i Banana Republic en ad finna boli virdist bara vera mission impossible. Eg er allavegana litid ad fila tessi fot. Aetla ad fara yfir a Lexington i naestu viku og sja hvort eg sjai eitthvad. Tar eru baedi Levi's og Diesel budir. Ekki tad ad eg hafi mikid verid ad kaupa tessi merki en madur krossar fingur ad madur fai a sig gallabuxur. A flaekningnum i dag fann eg Mall of Manhattan. Tar voru nokkrar agaetar budir en eg er komin med soldin Marmaris filing a tvi ad vera i budum herna. Mer finnst allt vera eins. Eg veit alveg ad tad er haegt ad finna allt a Manhattan. En tad er ekki sjens ad eg nenni ad traeda hvert einasta ongstraeti til ad finna tad sem mig langar i.

Tannig er filingurinn eftir daginn i dag. Mer finnst ekkert svakalega gaman ad versla herna. Er ad fila mig best i ad slaepast um Central Park. Aetla ad drifa allt svona verslunarstuss af sem fyrst svo eg geti notad seinustu dagana i ad slappa af og slaepast. Og turistast audvitad, er ekkert buin ad gera tad af viti. Er buin ad kaupa mida i siglingu a laugardaginn og aetla ad runta um Manhattan i shuttle a manudaginn. Ta verda nu ekki margir dagar eftir svo tad er eins gott ad fara ad klara allt sem madur aetladi ad gera.

En jaeja, aetla ad haetta tessu noldri og fara og leggjast fyrir framan imbann og lata treytuna lida ur fotunum. Tangad til naest.

kv.erlaperla

Engin ummæli: