Tad er fluga i supunni minni
Ja eda i tronuberjasafanum minum. Tad var ein a sundi i glasinu minu i gaerkvoldi tegar eg aetladi ad fa mer sopa. Eg lagdi fra mer glasid og i somu mund kom onnur fluga og for ad skoda glasid. Vafalitid ad leita ad leid til ad hitta felaga sinn i sundinu. Eg for og helti safanum adur en ad tad gerdist. Annars er allt gott ad fretta hedan ur storborginni. Eg for i Central Park i gaer og settist i solinni og las Potterinn. Hef ekki enn nad ad klara bokina, sem lofar to godu hingad til. Eg labbadi ad visu ekki mikid um gardinn, aetla ad gera tad i vikunni. A morgun er spad trumum og eldingum svo tad aetti ad verda rolegheita dagur hja mer. Aetla ad vera teim mun duglegri i dag, er ad bida eftir ad Diane komi til ad kikja med mer a subwayid og aetla svo ad tvaelast eitthvad eftir tad. Aldrei ad vita nema madur fari i Central Park ad worka tannid ;-)
Eg held ad eg se i mekka gydinga herna i NY. Tad er stutt i Zabar's sem mer skilst ad tad se most ad skoda og allt voda heilagt a laugardogum. Margir karlmenn med svona gydingahufur a hausnum. Eins gott ad hafa ekki hatt um skodanir sinar a Midausturlondum held eg! Annars for eg a McDonald's i gaerkvoldi, hann er herna a einu horninu rett hja Central Park. Tar voru bara spaenskumaelandi blokkumenn. Skemmtilegar andstaedurnar. Eg fer til vinstri og tar virdist meirihlutinn vera svartur og ef eg fer til haegri ta virdist meirihlutinn vera WASP. Annars motmaelti maginn i mer hraustlega tessu ruslfaedi sem eg var ad bjoda honum upp a svo eg held ad eg eigi litid eftir ad hanga tarna og aefa mig i spaenskunni.
Eg aetla ad stefna a ad fara i allavegana eina skodunarferd i vikunni. Er mikid ad spa i tridjudeginum tvi ta er vedurspain svo hagstaed. Nenni ekki ad sigla i kringum Manhattan i trumum og eldingum og grenjandi rigningu. Vid forum eflaust med subwayinu nidra mid Manhattan a eftir og ta fae eg tilfinninguna fyrir tvi ad tvaelast tar um. A eftir ad gera mikid af tvi! Tar eru flaggskip Old Navy og Abercrombie og minnz verdur bara ad fara tangad.
Eg var ekki buin ad nefna tad ad tolvan herna er svadalega taeknileg. Makki med skrytnasta lyklabordi sem eg hef sed og engri mus heldur bara svona penna. Eg er nu ad verda nokkud lunkin a tessa graeju samt. Svo er hun med svona cable TV sem inniheldur nokkur hundrud stodvar. Snidugt fyrir vog eins og mig sem getur aldrei akvedid hvad hun vill horfa a. Eg er buin ad vera sma tima ad fatta tetta sjonvarpsgraejudot, held samt ad eg hafi nad tvi i gaer. Kemur i ljos tegar eg fer i hattinn i kvold.
En jaeja, Diane aetti ad fara ad detta inn hvad ur hverju og eg aetla ad klara ad hafa mig til.
Bestu kvedjur,
erlaperla
2 ummæli:
Ég get bætt um betur - flugan er bara púkó:)
Í gær ætluðum við að gera vöfflur og það var LIRFA í deiginu......
Tek það fram að járnið var tekið úr sambandi, deiginu hellt niður og lirfunni pakkað inn. Hún bíður ferðar sinnar í höfuðstöðvar Kötlu sem húsmóðirin fer í á morgun.
oj! Tegar eg var ad borda i gaer finn eg eitthvad a halsinum a mer. Helt ad tad vaeri bara fluga og aetladi ad sla hana af. Ta fann eg eitthvad mjukt og half frikadi ut tegar eg sa hvad lenti a bordinu. E-s konar lirfa med mjukan og storan buk. Var ekki viss fyrst hvort tetta vaeri dyr eda eitthvad af trei. Frekar ogedslegt!
Skrifa ummæli