08 ágúst 2007

Thrumur og eldingar

Vaknadi vid gifurleg laeti klukkan 6 i morgun. Urhellisrigning og trumur og eldingar. Sofnadi aftur tegar versta vedrid var komid yfir svaedid og havadinn af trumunum og eldingunum farinn ad heyrast ur fjarska. Sa svo tegar eg vaknadi ad allt hafdi farid i bal og brand herna i borginni. Subwayid er lokad vegna floda og ekki vitad hvenaer tad opnar aftur i dag. Tad hefur leitt af ser kaos i umferdinni, allir straetoar fullir og ekki sjens ad fa leigubil. Svo eg held ad eg haldi mig bara heima i dag og haetti vid fyrirhugada baejarferd. Fer bara i tad a morgun. Ta tarf eg reyndar ad turistast yfir helgina og vera mikid a ferdinni i naestu viku en tad er allt i lagi. Tad spair trumuvedri a fostudaginn lika en godu fram a manudag allavegana. Madur tekur tessu allavegana eins og sannur Islendingur og skipuleggur sig bara i kringum vedrid!

MSN-id hefur verid ad strida mer i dag, er alltaf ad frjosa. Tessi webmessenger er hreint drasl - verdur bara ad segjast eins og er! En ef eg er ekki a msn verdur bara ad senda mer mail til ad fa frettir, annars reyni eg aftur ad komast inn a MSN-id seinna i dag.

En jaeja, aetla ad koma mer ut ur husi og sja hvort ad tad se lift fyrir raka. Spurning um ad leggjast i gardinn eda kikja jafnvel bara i Riverside Park hja Hudson. Spurning hvort madur finni lika einhverjar skemmtilegar budir herna i Upper West Side, adrar en taer sem madur er buin ad traeda nu tegar :p

Kvedja ur storborginni,
erlaperla

Engin ummæli: