04 ágúst 2007

New York, New York

Jaeja, ta er madur maettur i stora eplid. Var komin i ibudina um half tiuleytid i gaer. Su sem a ibudina tok a moti mer asamt vinkonu sinni og voru taer bunar ad blanda fyrir okkur Cosmopolitan. Eg verd nu ad vidurkenna ad eg hef aldrei smakkad svoleidis adur en hann var voda godur! Taer budu mer svo a vietnamskan stad herna handan vid hornid og klukkan var ordin 4 um nott ad islenskum tima tegar eg lagdist loksins til hvilu. Nu er komid hadegi, Tess farin ut a JFK og Diane, vinkona hennar, buin ad syna mer nanasta umhverfid. Eg er buin ad kaupa mer sko til ad ganga i herna, eg er mjog fegin ad tad reddadist. Hitinn uti er svakalegur svo eg tali nu ekki um rakann. Madur vard kofsveittur a tessu litla labbi herna um nagrennid.

Eg aetla bara ad taka tvi rolega i dag. Aetla ad rolta med Harry Potter i Central Park og leggjast nidur og lesa. A morgun aetlar Diane ad fara med mig i subwayid og kenna mer a tad. Tad litur nu ut fyrir ad vera rosa audvelt en tad er alltaf gott ad lata yta ser af stad.

Tilfinningarnar eru blendnar fyrir ad vera herna a tvaelingi ein. Eina minutuna er tetta svaka audvelt og margt sem mann langar ad gera en hina er tetta dalitid yfirtyrmandi og allt stort og manni finnst madur vera half tyndur eitthvad. En tad er ekki spurning ad madur hefur gott af tessu og eg a eftir ad koma reynslunni rikari heim aftur. Siminn herna i ibudinni hja mer er 001-212-706-7062 og eg er 4 timum a eftir ykkur i tima. Tad vaeri gott ef einhver gaeti komid tessum upplysingum til hennar ommu - mamma, Kolla eda Dagny.

Tangad til naest,
erlaperla

Engin ummæli: