10 ágúst 2007

Skitakuldi

Er buin ad liggja uppi rumi og lesa i mest allan dag. Tad rigndi fram yfir hadegi og tegar for ad letta til akvad eg ad drifa mig ut i sma gongutur. Sneri vid um leid og eg var komin ut og for inn og sotti mer peysu. Engin sma skitakuldi midad vid hvernig dagarnir eru bunir ad vera sidan eg kom. En tad a ad vera miklu hlyrra a morgun og er raunar bara spad agaetu tangad til eg fer heim. Eg aetla ad drifa mig snemma ut i fyrramalid og fara i siglinguna sem eg er buin ad aetla i alla vikuna. Tad er triggja tima sigling i kringum Manhattan sem aetti nu ad verda god skemmtun. Aetla svo ad kikja nidra 5th eftir hana og fara i Abercrombie. Ta er eg buin ad versla allt sem eg tarf ad saekja a tad svaedi og get farid skammlaust ad slaepast og versla a Lexington i naestu viku. Spurning hvort madur nenni upp i Empire State lika, eg fann hann tegar eg var ad villast um tetta svaedi i gaer. Eg aetla allavegana ad sja hvad rodin verdur long, annars fer eg bara eftir helgi.

Allavegana, aetla ad fara og hafa tad notalegt i kuldanum. Dagny, ef eg atti ad kaupa eitthvad til vidbotar ta er sidasti sjens ad lata vita af tvi nuna a helginni. Annars stefnir allt i fullar ferdatoskur tratt fyrir ad mer finnist eg ekki hafa keypti neitt. Furdulegt alveg. En tangad til naest.

erlaperla

Engin ummæli: