Einn af mínum uppáhaldsfrændum, hann Kristinn Breki, á afmæli í dag og er orðinn 8 ára snáðinn. Til hamingju með daginn elsku krúsin mín og hafðu það rosalega gott í dag!
Hann pabbi minn varð svo 55 ára þann 19. ágúst sl. og sendi ég honum síðbúnar afmæliskveðjur í netheimum þó svo hann sé löngu búinn að fá þær í eigin persónu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli