14 ágúst 2007

Strawberry Fields Forever

Er algjorlega uppgefin eftir skodunarferd dagsins. For i shuttle ferd um Manhattan sem eg maeli alveg hiklaust med. Margfalt skemmtilegra heldur en raudi straetoinn. Vid stoppudum fyrst hja Dakota byggingunni tar sem ad John Lennon og Yoko Ono bjuggu. Tar var Lennon skotinn. Kiktum svo yfir a Strawberry Fields sem mer fannst alveg magnad. Tad var hreinlega eitthvad i loftinu tarna. Svo var tad Rockefeller Center og St Patrick's sem eg var nu buin ad skoda adur. Stoppudum hja the Flatiron Building og runtudum i gegnum China Town. Keyrdum ma. hid margromada Canal Street sem eg verd ad vidurkenna ad mer fannst ekkert lita neitt svakalega spennandi ut. Nettur Marmarisfilingur tar.

Tokum svo the Staten Island Ferry fram og til baka og forum fram hja Frelsisstyttunni og Ellis Island. Tad var gaman ad fara i ferjuna en Circle Line siglingin sem eg for i var skemmtilegri hvad tetta vardadi. Madur for mun naer styttunni og nadi miklu betri myndum. Svo var kikt a Wall Street og tvi naest farid i St Paul's Chapel sem er handan vid gotuna tar sem World Trade Center turnarnir stodu. Nuna er verid ad byggja svokalladan Freedom Tower tarna og allt svaedid lokad. Tad sem er samt merkilegt vid tessa kirkju er ad tegar turnarnir hrundu ta brotnadi ekki svo mikid sem ein ruda i kirkjunni og hun var eina byggingin i naesta nagrenni turnanna sem skemmdist ekki neitt. I kirkjunni er minningaraltar um ta sem dou 11. september og hun er i rauninni minnisvardi um allt sem gerdist tann dag. Allavegana tangad til ad tad verdur buid ad byggja nyja turninn og bua til minningagard.

Eg verd samt ad vidurkenna ad mer fannst loftid einhvern vegin magnadra a Strawberry Fields heldur en i St. Paul's. Veit ekki af hverju. Nadi bara betur til min greinilega. Ferdin endadi svo hja Empire State fyrir ta sem vildu og mikid svakalega var eg fegin ad vera buin ad fara. Madur var ordin svo treyttur eftir daginn ad madur var alveg farin ad speisa ut. Eg hefdi getad sofnad i subwayinu a leidinni heim. En tetta var aedisleg ferd og eg maeli hiklaust med tessu!

Tetta endar svo a sorglegum notum hja mer i dag. Eg fekk sorglegar frettir ad heiman i morgun og mig langar ad senda samudarkvedjur til allra sem eiga um sart ad binda af teim sokum. Hugur minn er hja ykkur og megi godur gud styrkja ykkur i sorginni.

Veridi god hvort vid annad.

kv.erlaperla

Engin ummæli: