12 ágúst 2007

Kortid straujad

Jaeja, tad kom ad tvi ad madur gat verslad. Er buin ad strauja gullkortid svo mikid i dag ad eg tori varla ad kikja inn a netbankann. Fekk a mig sko sem eg er afskaplega glod med. Tad virdist nefnilega vera alveg sama hvert eg fer, tad er alls stadar vesen ad fa sko i rettri staerd. Svo fann eg gallabuxur lika - sem er venjulega annad vesen. Tad er ekkert grin ad fa a sig buxur tegar madur er mjadmabreidur og med mjott mitti. En tad hafdist og eg var afskaplega glod ad fa baedi skona og buxurnar a 100 dollara. Keypti svo alveg fullt a mig og Rakel i H&M og pindi mig inni Abercrombie a seinustu metrunum tegar eg var ordin hladin af doti. Ofsalega gott ad vera buin ad tessu. Tad er hreinlega tungu fargi af mer lett ef eg a ad segja eins og er. Buin ad finna allt sem eg aetladi ad kaupa nema eitthvad smotteri fyrir Kristinn Breka. Ja og jakka. En eg redda tvi a Lexington i vikunni.

Tannig ad tad verdur adallega turistast i vikunni. Aetla ad kikja uppi Empire State, fara i shuttle ferd og jafnvel kikja a eitt safn. Nae vonandi ad chilla eitthvad i Central Park lika. Svo verd eg komin heim adur en eg veit af. Tad er ohaett ad segja ad tetta hafi lidid fljott og mer hefur aldrei leidst, otrulegt en satt. Madur hefdi to eflaust gert adra hluti ef tad hefdi einhver ferdast med manni, svona eins og gengur bara. En eg er mikid fegin ad eg dreif mig og tetta er buid ad vera gott fri fyrst og fremst.

En jaeja, aetla ad fara ad taka upp ur pokunum og finna mer eitthvad ad borda.

kv.erlaperla

Engin ummæli: