06 ágúst 2007

Labbedilabb

Eg er mikid buin ad labba i dag og i gaer. For med Diane i subwayid i gaer og vid akvadum ad fara nidra Times Square. Roltum tar um og kiktum upp i Times Square Tower tar sem Diane vinnur. Allt annad ad sja svaedid af 23. haed og utsynid yfir Manhattan - svona a milli hahysanna. Vid forum lika yfir a Grand Central Station og roltum svo bara um. Tad var street fair i gangi a 6th ave og vid forum tar i gegn yfir a 5th. Kiktum inni St Patrick's Cathedral sem er alveg storkostlega falleg kirkja. Tar var messa i gangi og skrilljon turistar ad laumast um alla kirkju a meda. Frekar furdulegt. Svo vard madur nattla ad windowshoppa adeins hja Prada, Gucci og ollum hinum honnudunum. Kiktum svo inn i Tiffany's - bara gaman af tvi.

Andstaedurnar voru tarna eins og alls stadar herna i borginni, GAP a moti Gucci og Abercrombie vid hlidina a Prada. Donald Trump veit greinilega ekkert hvad hann a ad gera vid peningana sina, vid forum fram hja tveimur Trump turnum og teir eru vist fleiri. Roltum medfram Central Park South og forum i subwayid hja Time Warner turnunum. Eg var svo gjorsamlega gengin upp ad hnjam tegar eg kom heim.

Tad er ekki ennta farid ad rigna herna svo eg dreif mig ut i morgun. For i GAP herna rett hja og keypti mer hliraboli og sokka til ad nota a medan eg er herna. For svo i Victoria's Secret og snerist bara i hringi tar. Ein afgreidslustulkan nappadi mig og eg for ut med trja brjostahaldara og einhver bodyspray sem eg atti ad kaupa fyrir Agnesi. Eg hreinlega nennti ekki ad skoda naerbuxur to svo mig bradvanti svoleidis. Enda er farin ad laedast ad mer sa grunur ad tad verdi verslad i hollum og eg verdi fljotlega buin ad fa nog. Eg var afar fegin ad dyraverdirnir (the doormen - hvernig getur madur tytt tad odruvisi?) taka a moti pokkum fyrir mann ef madur pantar a netinu svo eg pantadi mer ferdatoskur hja Target og let senda hingad. Fint ad turfa ekki ad stussast i svoleidis og draga tad a eftir ser i subwayinu. Tok nefnilegast bara drasl tosku med mer ut sem eg aetla bara ad henda.

For svo i Barnes and Noble adan og dulladist alveg i 2 tima orugglega. Mer finnst svo gaman ad skoda i svona bokabudum. For ut tegar mer var ordid half kalt. Alveg merkilegt hvad loftkaelingarnar eru hafdar hatt stilltar. Hentar ekki alveg kuldakistum eins og mer sem finnst agaett ad vera i hitanum. Eg aetla svo bara ad lata naestu daga radast. Spurning hvort madur liggji bara i gardinum a morgun eda hvort madur skelli ser i siglingu. Eg tarf nefnilegast ad fara nidra turistamidstodina a Times Square ad kaupa mida. Nennti tvi ekki i dag og spurning hvort madur fai mida samdaegurs. Aetla ad sja hverju eg nenni a morgun, nuna hljomar voda vel ad worka bara tanid a morgun og fara svo i baeinn a midvikudaginn og kaupa mida i taer ferdir sem eg aetla. Cruisa svo a fimmtudaginn og fara i shuttle dotid um Manhattan strax eftir helgi. Sa tad i gaer ad tad er alveg glatad ad turistast a Manhattan a laugardogum og sunnudogum. Aetla tvi bara ad worka tanid og lesa yfir helgina. Tad aetti ad verda ljuft.

En jaeja tetta er ordid gott i bili. Tangad til naest! Ave.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Just wanted to say hello someplace. Found [url=http://www.google.com/ncr]you guys through google[/url]. Hope to contribute more soon!
-Gerfalkheake