13 ágúst 2007

Tad er gott ad vera einn i bidrod

Mer var tessi setning allavegana ofarlega i huga i dag tegar eg beid i hverri rodinni a eftir annarri eftir ad komast upp i Empire State. Eg er allavegana mjog fegin ad eg akvad ad taka ser dag i Empire State. Aetla mer i rumlega 5 tima ferd um Manhattan a morgun og tad hljomar bara illa ad turfa ad bida i einn og halfan tima eftir tad til ad komast upp i turninn og turfa svo ad bida i lyfturod a leidinni nidur eftir svo langa ferd. En utsynid var fallegt og tad var gaman ad fara tarna upp. Hitti hjon fra Astraliu i rodinni. Madurinn var a sjo a bat fra Hornafirdi fyrir um fjorutiu arum sidan. Hann hafdi heyrt einhvern spurja hvadan eg vaeri og pikkadi i mig og spurdi mig a islensku hvad eg heti. Hann sagdi mer ad tetta vaeri tad eina sem hann myndi eftir ur islenskunni og tad var nu bara vel borid fram hja honum.

En jaeja, tarf ad fara ad koma mer uti bud. Eg er eiginlega half slopp eftir daginn, held svei mer ta ad tad se einhver ,,ferdaveiki" i manni eftir lyftuferdirnar og subwayid i dag. Mer leid allavegana eins og eg vaeri ad ganga oldurnar tegar eg var komin nidur ur turninum. Skemmtilegt...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

mjog ahugavert, takk