Blessud blomin
Eg a ad sinna tveimur verkum herna i ibudinni a medan eg er herna. Taema postholfid og vokva blomin. Akkurat, vokva blomin. Eg held ad konugreyid hafi ekki tekid eftir skelfingarsvipnum a mer tegar hun syndi mer blomin sin adur en hun for, hver vaeri mikilvaegt ad vokva a hverjum degi og hver sjaldnar. Eg er buin ad reyna ad sinna tessu samviskusamlega og tid megid alveg krossa fingur ad oll blomin verdi nu lifandi tegar konugreyid kemur heim aftur. Mer veitir ekki af ollum godum straumum i teim efnum. Hingad til hef eg drepid allt graent sem hefur komid inn a mitt heimili af mikilli kunst. Nema bambusinn sem eg fekk fra Agnesi i afmaelisgjof fyrir nokkrum arum. Hann torir enn. Eg faerdi hann samt til um daginn tvi mer fannst hann vera vid tad ad gefa upp ondina i allri solinni. Setti hann upp a sjonvarpsskapinn og gleymdi honum tar. Vid sjaum til hvernig statusinn verdur a honum tegar eg kem heim.
Eg for i Central Park adan. Aetladi ad finna mer eitthvad ad borda fyrst og i klaufaskap minum labbadi eg langt nidur Central Park West an tess ad sja nokkurn stad sem seldi mat. Bara laeknastofur. Svo eg for til baka inn a Columbus Ave. og fann stad til ad borda tar alveg kofsveitt eftir labbid i hitanum. Meikadi svo bara klukkutima i gardinum, ta for eg heim ad kaela mig nidur. Aetla annars ekki ad gera mikid meira i dag. Ju, kikja i gardinn aftur i godan klukkutima kannski og finna ser svo eitthvad ad snarla i kvold. Mer finnst alveg svakalega ljuft ad vera i frii og mega slaepast ad vild. Aetla ekkert ad vera ad eltast vid ad gera allt sem allir segja ad madur verdi ad gera i New York. Af tvi ad eg er i frii og eg aetla bara ad gera tad sem eg nenni ad gera. Ljuft ;-)
1 ummæli:
Njóttu þess að vera í fríi og ég vona að blómin hafi þetta af :o)
kv. Ella
Skrifa ummæli